25. apríl 2025 Fjórar nýjar umsagnir frá Samorku Samorka hefur skilað inn umsögnum um fjögur mál í vikunni. Þetta eru umsagnir um breytingar á raforkulögum (raforkuviðskipti), einföldun og samræmingu leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála, breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun og svo tillögur að flokkun tíu vindorkuverkefna. Allar umsagnir Samorku má finna hér.