Námstefna um viðskipti með græna orku

Námstefna um viðskipti með græna orku.

16. september n.k. á Grand Hótel Reykjavík

Við viljum benda á að hér er einstakt tækifæri á ferðinni til að kynnast og læra um ný sjónarmið og möguleika íslenskra orkufyrirtækja til að meta verðmæti á orkuframleiðslu með endurnýjanlegum orkugjöfum.

Vinsamlegast látið vita um þátttöku til Samorku sími 588 4430 eða með tölvubréfi: odda@samorka.is 

Dagskrá námsstefnunnar: Smellið hér

Upplýsingar um fyrirlesara: Smellið hér

Erindi Mörthu Eiríksdóttur; Erindi Stefan Zisler; Erindi Lauritzen

Veggspjald – RÉTT VIÐBRÖGÐ BJARGA MANNSLÍFUM

Með því að smella hér fyrir neðan má sjá sýnishorn af fyrstuhjálparveggspjaldi vegna viðbragða við rafmagnsslysum. Spjaldið verður til afhendingar á næstu dögum í stærðinni A-2, plasthúðað: Smellið hér

Ef óskir berast um aðrar stærðir á spjaldinu, þá er hægt að verða við þeim óskum.

Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Samorku.

Vorfundur Samorku 2005 á Akureyri

Vorfundur Samorku 2005 í Íþróttahöllinni á Akureyri

Dagskrá fundarins, með hlekkjum á erindi: Smellið hér

Þátttakendur í vöru-og þjónustusýningu: Smellið hér 

Setningarræða Friðriks Sophussonar formanns stjórnar Samorku: Smellið hér     

Ávarp iðnaðarráðherra: Smellið hér                                                                                     

   

                                                                                               

Rafmagn á Íslandi í 100 ár

Rafveitur landsins hafa minnst þessara tímamóta á fjölbreyttan hátt, hver á sínu veitusvæði.

24. janúar kom út fylgiblað með Morgunblaðinu, með sögulegum fróðleik og fleiri upplýsingum.

Sama dag var opnuð sérstök heimasíða (www.rafmagn100.is) helguð afmælisárinu og síðan rak hver atburðurinn annan og lauk afmælisárinu með hátíð í Hafnarfirði 12. desember. Þar var afhjúpaður minnisvarði um Jóhannes Reykdal smið og frumkvöðul. Minnisvarðinn stendur við lækinn, á mótum Lækjargötu og Austurgötu. Í Hafnarborg var hátíðarsamkoma þar sem forseti Íslands og iðnaðarráðherra fluttu ávörp. Samorka færði Hafnfirðingum að gjöf, 9 kW. rafstöð sem komið verður fyrir bak við glervegg   í  undirgöngum undir Lækjargötunni. Að lokinni hátíðardagskrá var kveikt á risaperu við Hafnarborg og  lauk síðan afmælisdagskrá með flugeldasýningu.

Nokkrar myndir frá hátíðinni 12. des.2004

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra á hátíðinni.

Fara á afmælisvef

Grein Jóhanns Más Maríussonar í Morgunblaðinu

Orkan okkar – heimili morgundagsins

Sýningin er haldin á vegum Orkuveitu Reykjavíkur í tilefni af 100 ára afmæli rafvæðingar á Íslandi,  í náinni samvinnu við: Arkitektafélag Íslands, Ljóstæknifélag Íslands, Félag húsgagna- og innanhússarkitekta, Tæknifræðingafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands.

Dagskrá, sjá hér.                       

Í Vetrargarðinum býðst öllum tækifæri á að skoða "Framtíðarheimilið".  Síðustu daga hafa tugir manns unnið að því að byggja 300 fermetra framtíðarheilmili í Vetrargaðinum.  Þetta er eitthvað sem allir ættu að sjá.