Orkulindin Ísland – Ráðstefna um áliðnaðinn

Föstudaginn 27. janúar s.l.  stóðu Samorka, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins  fyrir ráðstefnu á Hótel Nordica um gildi ál- og orkuframleiðslu á Íslandi. Fjallað var um allar helstu hliðar atvinnugreinarinnar, svo sem hagvöxt, umhverfismál, atvinnumál, þekkingariðnað, umhverfi starfsfólks, viðhorf almennings o.fl. Formaður Landverndar og fulltrúar Alcan, Alcoa, Hitaveitu Suðurnesja, Landsvirkjunar, Norðuráls og Orkuveitu Reykjavíkur voru meðal fyrirlesara. 

Nánari upplýsingar um dagskrá, fyrirlestra og erindi ræðumanna: Smellið hér