Einkennismerki Orkuþings 2006

Merkið sem varð fyrir valinu og hér birtist hannaði Karl Pálsson starfsmaður Ísor. Sighvatur Halldórsson nemandi í grafískri hönnun kom einnig að  vinnslu merkisins.

Höfundur merkis lýsir því þannig að það sýni hreyfingu vatns með blárri bylgju og hitaorku með rauðum bylgjum.

Framkvæmdanefndin  þakkar  fyrir þátttökuna og  óskar Karli til hamingju með sigurinn.