Fréttir

Fréttir

Garðar Sigurjónsson rafveitustjóri í Vestmannaeyjum er látinn

Garðar Sigurjónsson, fyrrverandi veitustjóri í Vestmannaeyjum lést 3. júní s.l. Garðar fæddist í Vestmannaeyjum 22. október 1918. Garðar tók við starfi...

Fagfundur Raforkusviðs Samorku í Vestmannaeyjum 31. maí og 1. júní.

Fagfundi raforkusviðs Samorku í Vestmannaeyjum er lokið. Dagskrá var fjölbreytt og fróðleg. Með því að smella á hlekkinn "Lesa meira"...

Uppspretta verðmæta, þekkingar og lífsgæða

„Mikil umræða hefur farið fram hérlendis undanfarin ár um jafnvægi milli nýtingar á orkulindum annars vegar og náttúruverndar hins vegar....

Virkjanir og ferðaþjónusta

Hátt í eitt hundrað þúsund manns heimsækja íslensk orku- og veitufyrirtæki á ári hverju, einkum virkjanir. Ennfremur bendir allt til...

Málþing um slys af völdum rafmagns

Málþing fyrir starfsfólk heilbrigðisstofnana og fagfólk í rafiðnaði Aðalfyrirlesarar: Bo Vejerstad yfirlæknir og Lars Ole Goffeng sérfræðingur, báðir frá Statens...

Formaður SA: Orkusala til erlendra stórfyrirtækja arðsöm – frestun á uppbyggingu orkufreks hátækniiðnaðar yrði ótrúleg skammsýni

„Því hefur verið haldið fram, að erlend stórfyrirtæki sæki hingað til lands vegna þess að rafmagn sé fáanlegt á gjafverði....

2,3 milljarðar til landeigenda – milljarður í umhverfisverkefni

Orku- og veitufyrirtæki greiddu samtals um 2,3 milljarða króna til landeigenda og veiðirétthafa á árunum 2001-2006, vegna landnota. Á sama...

Norska orkuveitusambandið heldur HMS deildarfund á Íslandi

Norska orkuveitusambandið EBL heldur deildarfund um heilbrigði, umhverfi og öryggi á vinnustað (HMS) 10. og 11. maí n.k. á Radison...

500 ársverk verk- og tæknifræðinga – yfir 15 milljarðar í rannsóknir, hönnun og vísindi

Samorka hefur tekið saman upplýsingar um fjölda háskólamenntaðra í hópi starfsfólks aðildarfyrirtækja sinna, sem og um fjármagn sem þessi fyrirtæki...

Auglýst eftir erindum á Norræna fráveituráðstefnu

Norrænu vatns og fráveitusamtökin standa fyrir sinni tíundu fráveituráðstefnu 12 ? 14 nóvember nk. í Hamar í Noregi....