Fréttir

Fréttir

Taka þarf grundvallarákvarðanir fyrr í þessu langa og flókna ferli

Árni Bragason ráðgjafi hjá Línuhönnun flutti erindi um flókna reglubyrði framkvæmda á aðalfundi Samorku. Árni sýndi „einfaldaða mynd“ af því...

Aðalfundur Samorku ályktar um reglubyrði, eignarhaldsumræðuna, jarðstrengi, vanskil ríkissjóðs o.fl.

Skoða þarf leiðir til einföldunar á flóknu laga- og regluumhverfi orku- og veitufyrirtækja, en dæmi eru um að sama framkvæmdin...

Ný stjórn Samorku – Franz Árnason áfram formaður

Aðalfundur Samorku kaus Pál Pálsson Skagafjarðarveitum nýjan í stjórn í stað Ásbjörns Blöndal frá Hitaveitu Suðurnesja (og áður Selfossveitum). Franz...

Álið framúr sjávarafurðum í útflutningsverðmæti

Samkvæmt útreikningum Greiningardeildar Kaupþings má búast við að útflutningsverðmæti áls aukist úr rúmum 80 milljörðum króna í um 135 milljarða...

Hrein orka: Ísland er með 75%, ESB stefnir á 20%

Evrópusambandið hefur m.a. sett sér markmið um að árið 2020 verði hlutur endurnýjanlegra orkugjafa innan sambandsins orðinn 20% og að...

Franz kjörinn formaður Nordvarme

Franz Árnason, forstjóri Norðurorku hf. og formaður stjórnar Samorku, var á dögunum kjörinn formaður Nordvarme til næstu tveggja ára. Jafnframt...

Merki 100 ára afmælis hitaveitu á Íslandi

Hannað hefur verið merki eitt hundrað ára afmælis hitaveitu á Íslandi. Höfundur merkisins er Hlynur Ólafsson, grafískur hönnuður. Merkið sýnir...

Eurelectric vilja opnari markað fyrir „græn vottorð“ innan ESB – íslensk raforkufyrirtæki gætu hagnast á slíkri breytingu

Eurelectric, Evrópusamtök rafiðnaðarins, telja að áform ESB um stóraukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa muni að óbreyttu draga úr samkeppnishæfni atvinnulífs innan...

Hátíð í Hafnarfirði

Það er ekki á hverjum degi sem ný vatnsaflsvirkjun er tekin í notkun. Föstudaginn 17. janúar s.l. var Reykdalsvirkjun, hin nýja,...

SA: Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum verði tryggðir

„Við gerð nýs alþjóðlegs samkomulags um loftslagsmál hljóta íslensk stjórnvöld að leggja áherslu á sérstöðu Íslands og þann árangur sem...