Fréttir

Fréttir

Vandséð annað en Skipulagsstofnun hafi farið út fyrir lögbundið hlutverk sitt

Á dögunum skilaði Skipulagsstofnun áliti á mati á umhverfisáhrifum vegna Bitruvirkjunar, þar sem stofnunin staðfestir að matið hafi verið unnið...

Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni?

„Hér skal ekki gert lítið úr hugsanlegum hagsmunum ferðaþjónustunnar af lítt röskuðu svæði við Ölkelduháls líkt og nú er, en...

VORFUNDUR Samorku 2008 í Íþróttahöllinni á Akureyri

Á fimmtudaginn 22. maí n.k. hefst VORFUNDUR Samorku 2008 á Akureyri og stendur í tvo daga. Með því að smella á...

Heita vatnið: Fyllir fimm þúsund Hallgrímskirkjur

Alls nota Íslendingar um 126 milljónir rúmmetra af jarðhitavatni til húshitunar, baða, snjóbræðslu og svo framvegis á ári hverju, eða...

Frímerki í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi

Íslandspóstur hefur gefið út frímerki í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi, en í ár er öld liðin...

Fræðslufundur um innkaup veitufyrirtækja

Innkaupahópur Samorku gengst fyrir fræðslufundi um innkaup veitna. Fundurinn fer fram á Grandhótel Reykjavík 8. maí n.k.Hann hefst kl. 8....

Ársfundur Eurelectric í Barcelona, 16.-17. júní

Eurelectric, Evrópusamtök rafiðnaðarins, halda ársfund sinn í Barcelona dagana 16.-17. júní. Á fundinum verður m.a. fjallað um uppbyggingu sameiginlegs raforkumarkaðs...

Aðalfundur Jarðhitafélags Íslands á morgun, þriðjudag

Aðalfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 22. apríl, í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1. Fundurinn hefst kl....

Sýning á vinningstillögu úr samkeppni um útilistaverk

Laugardaginn 5. apríl var opnuð sýning í Bókasafni Mosfellsbæjar á vinningstillögu úr samkeppni um útilistaverk sem Samorka og Mosfellsbær munu...

Framkvæmdir og leikreglur

„Bygging álvers í Helguvík á einfaldlega að lúta þeim almennu leikreglum sem öll fyrirtæki lúta með sínar framkvæmdir og fjárfestingar....