20. febrúar 2009 Franz Árnason endurkjörinn formaður Samorku Á aðalfundi Samorku var Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, einróma endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára, en hann var áður kjörinn formaður á aðalfundi samtakanna árið 2007, einnig til tveggja ára.