Fréttir

Fréttir

Nýr forseti Eurelectric: Lars G. Josefsson

Lars G. Josefsson, forstjóri sænska orkufyrirtækisins Vattenfall, var á dögunum kjörinn forseti Eurelectric, Evrópusamtaka rafiðnaðarins, til þriggja ára. Hann tekur...

Neytendastofa vekur athygli á reglugerð um raforkuvirki

Reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971 hefur þjónað sem grundvallarrit um allt er varðar hönnun á, vinnu við og frágang á...

Sveigjanleikaákvæði Kyoto-bókunarinnar: möguleikar fyrir jarðhitafyrirtæki

Iðnríkin sem tóku á sig skuldbindingar um að draga úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda á tímabilinu 2008-2012 geta með verkefnum í þróunarríkjunum...

Erindi fjölsótts og vel heppnaðs Vorfundar á vef Samorku

Vorfundur Samorku var haldinn á Akureyri í fimmta sinn dagana 22. og 23. maí 2008. Fundurinn heppnaðist vel í alla...

Hitaveita í 100 ár: Útilistaverk vígt í Mosfellsbæ laugardaginn 31. maí

Laugardaginn 31. maí verður vígt nýtt útilistaverk í Mosfellsbæ, sem Samorka reisir í samvinnu við bæinn í tilefni af 100...

Reglugerð lögum framar?

„Ef stjórnvald tekur sér vald, með vísan til reglugerðar, sem ekki er að finna í lögum um sama efni eins...

Vandséð annað en Skipulagsstofnun hafi farið út fyrir lögbundið hlutverk sitt

Á dögunum skilaði Skipulagsstofnun áliti á mati á umhverfisáhrifum vegna Bitruvirkjunar, þar sem stofnunin staðfestir að matið hafi verið unnið...

Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni?

„Hér skal ekki gert lítið úr hugsanlegum hagsmunum ferðaþjónustunnar af lítt röskuðu svæði við Ölkelduháls líkt og nú er, en...

VORFUNDUR Samorku 2008 í Íþróttahöllinni á Akureyri

Á fimmtudaginn 22. maí n.k. hefst VORFUNDUR Samorku 2008 á Akureyri og stendur í tvo daga. Með því að smella á...

Heita vatnið: Fyllir fimm þúsund Hallgrímskirkjur

Alls nota Íslendingar um 126 milljónir rúmmetra af jarðhitavatni til húshitunar, baða, snjóbræðslu og svo framvegis á ári hverju, eða...