Fréttir

Fréttir

100 ára afmælisdagskrá á alþjóðlegri ráðstefnu um hitaveitur

Þriðjudaginn 2. september stóð Samorka fyrir dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi, innan ramma alþjóðlegu ráðstefnunnar...

Afmælisdagskrá hitaveitu á alþjóðlegri ráðstefnu, þriðjudaginn 2. september

Samorka skipuleggur sérstaka afmælisdagskrá í tilefni af 100 ára afmæli hitaveitu á Íslandi, á alþjóðlegu ráðstefnunni 11th International Symposium on...

Alþjóðleg ráðstefna um hitaveitur, Reykjavík, 1.-2. september

Mánudaginn 1. og þriðjudaginn 2. september nk. verður haldin alþjóðleg ráðstefna um hitaveitur í Reykjavík. Nánar til tekið er um...

Gert út á gúrkuna

„Auðvitað er allt gott um það að segja ef fólk kýs að eyða sínum frítíma í að mótmæla framkvæmdum sem...

Ha, umhverfissinnar?

„Hér skal ekki gert lítið úr þeim sjónarmiðum að sumum náttúrusvæðum beri eins og hægt er að hlýfa við hvers...

Raforka í samgöngum-tengiltvinnbílar

Á nýafstöðnum ársfundi evrópsku rafveitusamtakanna Eurelectric, var m.a. fjallað um rafvæðingu í framtíðinni og sjálfbæra raforkumarkaði. Markmið ESB í orkumálum...

Hjörleifur B. Kvaran nýr í stjórn Samorku, Tryggvi Þór Haraldsson nýr varaformaður

Á sérstökum auka-aðalfundi Samorku var Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr meðstjórnandi í stað Guðmundar Þóroddssonar sem nýlega...

Tækniskólinn hefur starfsemi

Fjöltækniskóli Íslands og Iðnskólinn í Reykjavík hafa verið sameinaðir í Tækniskólann ehf. Nýtt nafn skólans er Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins og...

Óttast upphrópanir og firru

„Að sjálfsögðu er það hið besta mál að halda tónleika til stuðnings náttúrunni. Ísland hefur jú mjög græna ímynd, því...

Einkennileg skrif Framtíðarlandsins

Framtíðarlandið sendi á dögunum frá sér ritgerð þar sem fjallað er um meinta ríkisstyrki við stóriðju á Íslandi. Ritgerðin er...