Erindi opins fundar um sjálfbæra nýtingu jarðhitans Sjálfbær nýting jarðhitans var yfirskrift opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 21. október. Á þriðja hundrað manns sóttu fundinn en að honum stóðu Samorka, ÍSOR, Orkustofnun, Iðnaðarráðuneytið, Jarðhitafélag Íslands og GEORG (Geothermal Reserch Group). Erindi fundarins er að finna hér að neðan. Dagskrá (hægt að sækja erindin með því að smella á heiti þeirra): Orkuforði og endurnýjanleiki jarðhitakerfa Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR – Íslenskra orkurannsókna Sjálfbær nýting jarðhitakerfa Guðni Axelsson, deildarstjóri, ÍSOR Sjálfbær nýting á Íslandi: Lághitasvæði Reykjavíkur – Sjálfbær vinnsla í 80 ár Gretar Ívarsson, jarðfræðingur, Orkuveitu Reykjavíkur Svartsengi – Farsæl orkuframleiðsla í 30 ár Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri HS Orku Krafla – 30 ára barátta við náttúruöflin Bjarni Pálsson, verkefnisstjóri, Landsvirkjun Power Fundarstjóri var Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri.