Nauðsynlegt er að styrkja flutningskerfi raforku víða um land, þar sem öryggi afhendingar raforku er óviðunandi. Raforkunotendur utan Suðvesturlands búa...
Í ávarpi sínu á aðalfundi Samorku sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, brýnt að styrkja flutningskerfi raforku, og bindur...
Aðalfundur Samorku fagnar í ályktun sinni þingmálum iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem ætlað er að styrkja kerfisáætlun Landsnets og veita leiðsögn...
Á aðalfundi Samorku 2015 var Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr formaður samtakanna. Hann tekur við af Tryggva Þór...
Fimmtudaginn 19. mars næstkomandi heldur Jarðhitafélag Íslands aðalfund sinn. Fundurinn hefst kl. 14:00 og er haldinn í húsakynnum Landsvirkjunar, Háaleitisbraut...
Yfirskrift opinnar dagskrár aðalfundar Samorku er Raforkukerfi í vanda. Erfið staða flutningskerfis raforku verður þar til umfjöllunar og þær hömlur...
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn á Hótel Nordica fimmtudaginn 19. febrúar. Þar munu fulltrúar fyrirtækja ræða stöðu mála og hvað megi...
Við minnum á að enn er opið fyrir að skila inn útdrætti úr erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna - NORDIWA 2015....
Stjórnsýsla Orkustofnunar vegna rammaáætlunar er rétt og lögum samkvæmt. Sáttin um rammaáætlun var hins vegar rofin árin 2011-2013. Þetta kemur...
Samorka vill að gefnum tilefnum minna á að ákvörðun um að raða orkukosti í nýtingarflokk rammaáætlunar þarf alls ekki að...