Fréttir

Fréttir

„Evrópumeistarar í notkun kerfisvarna“

Nauðsynlegt er að styrkja flutningskerfi raforku víða um land, þar sem öryggi afhendingar raforku er óviðunandi. Raforkunotendur utan Suðvesturlands búa...

Iðnaðarráðherra: Vonbrigði með rammaáætlun

Í ávarpi sínu á aðalfundi Samorku sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, brýnt að styrkja flutningskerfi raforku, og bindur...

Ályktun aðalfundar Samorku: Raforkukerfi í alvarlegum vanda, þrír nýir skattar, fleiri orkukosti í nýtingarflokk

Aðalfundur Samorku fagnar í ályktun sinni þingmálum iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem ætlað er að styrkja kerfisáætlun Landsnets og veita leiðsögn...

Bjarni Bjarnason nýr formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku 2015 var Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr formaður samtakanna. Hann tekur við af Tryggva Þór...

Aðalfundur og vorfundur Jarðhitafélags Íslands – 19. mars næstkomandi

Fimmtudaginn 19. mars næstkomandi heldur Jarðhitafélag Íslands aðalfund sinn. Fundurinn hefst kl. 14:00 og er haldinn í húsakynnum Landsvirkjunar, Háaleitisbraut...

Raforkukerfi í vanda – opin dagskrá aðalfundar Samorku 20. febrúar

Yfirskrift opinnar dagskrár aðalfundar Samorku er Raforkukerfi í vanda. Erfið staða flutningskerfis raforku verður þar til umfjöllunar og þær hömlur...

Menntadagur atvinnulífsins 19. febrúar

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn á Hótel Nordica fimmtudaginn 19. febrúar. Þar munu fulltrúar fyrirtækja ræða stöðu mála og hvað megi...

Norræna fráveituráðstefnan, NORDIWA 2015 – Frestur til að skila inn erindum

Við minnum á að enn er opið fyrir að skila inn útdrætti úr erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna - NORDIWA 2015....

Rétt nálgun Orkustofnunar

Stjórnsýsla Orkustofnunar vegna rammaáætlunar er rétt og lögum samkvæmt. Sáttin um rammaáætlun var hins vegar rofin árin 2011-2013. Þetta kemur...

Að gefnum tilefnum: Röðun í nýtingarflokk þýðir ekki að virkjun rísi

Samorka vill að gefnum tilefnum minna á að ákvörðun um að raða orkukosti í nýtingarflokk rammaáætlunar þarf alls ekki að...