Líkur á aflskorti eftir tvö ár miðað við óbreytt raforkukerfi

Líkur eru á aflskorti í íslenska raforkukerfinu innan tveggja ára miðað við óbreytt raforkukerfi. Þetta kemur fram í tillögu að nýrri kerfisáætlun 2015-2024 sem lögð hefur verið fram til kynningar hjá Landsneti. Sjá nánar hér á vef Landsnets.