Fréttir

Fréttir

Hitaveitur spara 272 þús á hvern íbúa landsins árlega

Sparnaður Íslendinga vegna jarðhita til húshitunar í stað olíu nam 89 milljörðum fyrir árið 2014, eða 272 þúsundum á hvert...

Nýting og verndun vatns á morgunfundi

Nýting og verndun vatns er umfjöllunarefni morgunverðarfundar Íslensku vatnafræðinefndarinnar og Íslensku UNESCO nefndarinnar sem haldinn verður 31. mars frá 8-10...

Kynningarfundir um tillögur um flokkun virkjunarkosta

Almenningur og hagsmunaaðilar geta kynnt sér drög að tillögum um flokkun virkjunarkosta á kynningarfundum, sem haldnir verða um land allt...

Aðalfundur JHFÍ 12. apríl – Rekstur og viðhald á borholum

Aðalfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn 12. apríl kl. 14 í húsakynnum Samorku að Borgartúni 35 (Húsi atvinnulífsins). Vorfundur félagsins verður...

Vatn og vinna á alþjóðlegum Degi vatnsins

Í dag, 22. mars, er alþjóðlegur Dagur vatnsins. Dagurinn er haldinn hátíðlegur ár hvert til að minna okkur á að...

Landsnet býður til vorfundar

Fjallað verður um knýjandi þarfir samtímans í takt við þróun til framtíðar á vorfundi Landsnets á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn...

Fagfundur Samorku 2016 á Ísafirði

Undirbúningur fyrir Fagfund Samorku 2016 á Ísafirði er nú í fullum gangi. Nánari upplýsingar eru birtar hér hægra megin á...

Áhugaverð erindi á Vísindadegi OR

Loftslagsmál, rafbílar, bætt auðlindanýting og vatns-, hita- og fráveitur eru á meðal umfjöllunarefna á Vísindadegi OR og dótturfélaga sem haldinn...

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er...

Ávinningur Íslendinga af orku- og veitufyrirtækjum gríðarlegur

Framlag orku- og veitufyrirtækja til íslensks samfélags, hvort sem um er að ræða fjárhagslegan ávinning eða minni losun gróðurhúsalofttegunda, er...