Fagfundur raforkumála færður til Reykjavíkur

Fagfundur raforkumála, sem halda átti á Ísafirði dagana 26. og 27. maí, hefur verið færður til Reykjavíkur vegna slæmra horfa með flugsamgöngur. Fundurinn verður á Grand Hótel Reykjavík og hefst dagskráin með skráningu kl. 13:45 fimmtudaginn 26. maí. Fundarammann má sjá hér að neðan en fulla dagskrá fundarins má skoða hér.

Fimmtudagur, 26. maí:
13.30-14.00 Skráning
14.00-16.00 Fundur
16.00-16.30 Kaffihlé
16.30-19.00 Fundur
19.00-           Kvöldverður í salnum framan við Gullteig, standandi boð

Föstudagur, 27. maí:
Fundur 9-17, sjá dagskrá.

Þeir sem hyggjast afboða sig eða breyta skráningu sinni vinsamlegast hafið samband við Guðfinn, gudfinnur@samorka.is.