Fréttir

Fréttir

Fagfundur 2016 á Ísafirði

Fagfundur raforkumála Samorku 2016 verður haldinn á Ísafirði dagana 26. og 27. maí næstkomandi.

Ferðamenn boðnir velkomnir til lands endurnýjanlegrar orku

Landsvirkjun hefur látið setja upp auglýsingaskilti í flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem ferðamenn eru boðnir velkomnir til lands endurnýjanlegrar orku....

Norræna vatnsveituráðstefnan 2016 – Innsending ágripa úr erindum í fullum gangi

Fagaðilar á sviði vatnsveitna eru hvattir til að senda inn erindi á Norrænu vatnsveituráðstefnuna, en innsending ágripa úr erindum fyrir...

Græna raforkan gullkista Norðurlandanna

„Græn raforka gæti orðið næsta stóra útflutningsævintýri Norðurlandanna að mati samtaka raforkufyrirtækja á hinum Norðurlöndunum, sem reyna nú í sameiningu...

Hagkvæmni fólgin í raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi

Möguleikar Íslands og Færeyja til útflutnings endurnýjanlegrar raforku til Bretlands og Noregs og um leið tengjast stærra raforkuflutningskerfi í Evrópu...

Rafmagn – einn mikilvægasti þáttur daglegs lífs

„Norðurlandabúar hafa notið rafmagns frá því um 1870 og Íslendingar frá því við upphaf 20. aldar. Í fyrstunni lýsti það...

Mikil fjárfesting í nýsköpun í orkutengdum iðnaði

Mikil aukning varð í fjárfestingu á sviði nýsköpunar hérlendis árið 2015 og nam hún alls um 194 milljónum Bandaríkjadala, eða...

Metár í heitavatnsnokun

Árið 2015 var metár í vatnsnotkun hjá hitaveitu Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Heildarnotkunin jókst um 10% frá árinu áður og er...

Guðfinnur og Lovísa ráðin til Samorku

Guðfinnur Þór Newman og Lovísa Árnadóttir hafa verið ráðin til starfa hjá Samorku. Guðfinnur var ráðinn í nýtt starf sérfræðings...

Fundur Landsvirkjunar um vatnsaflsvirkjanir og fiskistofna, Grand Hótel 20. janúar

Áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna verða til umfjöllunar á morgunverðarfundi Landsvirkjunar, í samstarfi við Veiðimálastofnun, miðvikudaginn 20. janúar á Grand Hótel...