Fréttir

Fréttir

Ársskýrsla Landsvirkjunar komin út

Ársskýrsla Landsvirkjunar 2016 er komin út. Í ár eru árs- og umhverfisskýrslur fyrirtækisins í fyrsta sinn sameinaðar og þar með...

Kuðungurinn – tilnefningar óskast

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á...

Viðskiptavinir ON ánægðastir

Orka náttúrunnar hlaut í dag viðurkenningu sem það raforkusölufyrirtæki í landinu sem býr við mesta ánægju viðskiptavina sinna. Bjarni Már...

Landsnet og Landsvirkjun gera nýjan samning um reiðuafl

Landsnet og Landsvirkjun hafa gert samning um kaup og sölu á reiðuafli. Um er að ræða 40 MW af alls...

Ný bók um jarðhitalöggjöf

Lögmannsstofan BBA hefur gefið út handbókina „Geothermal Transparency Guide“. Í bókinni er veitt yfirsýn yfir helstu atriði jarðhitalöggjafar er varða...

160 sólarorkulampar til Afríku

Samorka mun koma 160 sólarorkulömpum til Kendu Bay í Kenýa, Afríku í samstarfi við GIVEWATTS og skipta þar með út heilsuspillandi...

Hálf milljón fyrir besta orkutengda verkefnið

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin á Akureyri helgina 3.- 5. febrúar. Verkefnið er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífins og...

Orkusalan aðalbakhjarl Vetrarhátíðar 2017

Orkusalan verður aðalbakhjarl Vetrarhátíðar í Reykjavík í ár, en samstarfssamningur fyrirtækisins og Höfuðborgarstofu var undirritaður á dögunum. Vetrarhátíð í Reykjavík...

HS Orka bakhjarl Kvenna í orkumálum

HS Orka verður bakhjarl samtakanna Konur í orkumálum, en skrifað var undir samninginn á dögunum. Samningurinn er til tveggja ára....

#sendustraum á degi rafmagnsins

Hvernig væri lífið án rafmagns? Í nútíma samfélagi er svarið við þeirri spurningu líklega: Óhugsandi. Við tökum því sem sjálfsögðum...