Fréttir

Fréttir

Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku 2023

Atmonia fékk í dag Nýsköpunarverðlaun Samorku 2023. Verðlaunin voru afhent á opnum fundi sem bar yfirskriftina Hugvit / Hringrás /...

Katrín Helga ráðin lögfræðingur Samorku

Katrín Helga Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Samorku. Katrín Helga hefur fjölbreytta reynslu á sviði lögfræði, úr atvinnulífinu og af...

Full orkuskipti möguleg árið 2050

Fullum orkuskiptum verður ekki náð árið 2040 eins og markmið stjórnvalda segja til um samkvæmt nýrri raforkuspá til ársins 2060...

Hagfræðin hennar ömmu og auðlindanýting í Svartsengi

Sjálfbærni og hringrásarhagkerfi eru einfaldlega ný orð yfir hagfræðina hennar ömmu í huga Alberts Albertssonar. Í gegnum áratuga starfsferil hefur...

Lokun vegna sumarleyfa

Skrifstofa Samorku verður lokuð dagana 17. júlí – 7. ágúst. Hægt er að ná í starfsfólk með því að senda...

Tilnefningar óskast til Nýsköpunarverðlauna Samorku 2023

Nýsköpun hefur ávallt verið stór hluti af orku- og veitugeiranum á Íslandi og hefur ný þekking og framsýni lagt grunninn...

Blámi í stafni orkuskipta fyrir vestan

Hagkerfi Vestfjarða er algörlega háð jarðefnaeldsneyti. Lífið snýst að miklu leyti um sjávarútveg, ferðaþjónusta og skemmtiferðaskip eru í mikilli sókn...

Samorka leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum lögfræðingi

Samorka óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf lögfræðings samtakanna. Um er að ræða spennandi  starf fyrir einstakling sem...

Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda

Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. september 2023. Þetta er...

Loftslagsvegvísir orku og veitna

Orku- og veitugeirinn hefur sett fram metnaðarfullar aðgerðir sem styðja við markmið stjórnvalda í umhverfis- og loftslagsmálum. Aðgerðirnar eru meðal...