Fréttir

Fréttir

Landsvirkjun verður kolefnishlutlaus 2025

Landsvirkjun hefur sett fram nýja aðgerðaáætlun um að fyrirtækið verði kolefnishlutlaust árið 2025. Landsvirkjun hefur um langt árabil lagt áherslu...

Fráveitan er málið

Grein eftir Pál Erland, framkvæmdastjóra Samorku. Fráveitan er málið Fráveitumál eru eitt mikilvægasta umhverfismálið og snýr bæði að lýðheilsu og...

Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála

  Landsvirkjun hlaut í dag Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, afhenti Herði Arnarsyni forstjóra...

Hvers virði er góð salernisaðstaða?

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag, 19. nóvember. Fjórir og hálfur milljarður manna í heiminum í dag hefur ekki aðgengi að...

Upprunaábyrgðir: Lóð á loftslagsvogarskálar

Aðsend grein í Morgunblaðið eftir Lovísu Árnadóttur, upplýsingafulltrúa Samorku: UPPRUNAÁBYRGÐIR: LÓÐ Á LOFTSLAGSVOGARSKÁLAR Á Íslandi er rafmagn framleitt með endurnýjanlegum...

Græn skírteini tækifæri til að hámarka virði orkunnar

Fræðslufundur Samorku um upprunaábyrgðir, eða græn skírteini, var haldinn á Icelandair Hótel Natura mánudaginn 4. nóvember. Upptökur af erindum má...

Upprunaábyrgðir raforku: Fræðslufundur

Samorka býður til fræðslufundar um upprunaábyrgðir raforku, eða græn skírteini eins og þau eru oft kölluð. Tilgangur fundarins er að...

Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku

Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Mun hann taka við starfinu frá og með næstu áramótum. ....

Nýsköpun í hitaveitu verðlaunuð

Alþjóðlegu hitaveituverðlaunin Global District Energy Climate Awards voru afhent í sjötta sinn á Hilton Reykjavík Nordica í gær, samhliða ráðstefnunni...

Framtíð og möguleikar hitaveitu á SDEC 2019 í Reykjavík

Alþjóðlega hitaveituráðstefnan SDEC 2019, Sustainable District Energy Conference, var sett á Hilton Reykjavik Nordica í morgun. Ráðstefnan fer fram í...