Fréttir

Fréttir

Opnað á umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda

Samorka vekur athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda. Styrkfjárhæð nemur að jafnaði 20%...

Tilnefningar óskast til Nýsköpunarverðlauna Samorku

Samorka óskar eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna Samorku, sem afhent verða á ársfundi samtakanna 10. mars. Nýsköpun hefur ávallt verið stór...

Nýir forstöðumenn hjá Veitum

Hrefna Hallgrímsdóttir er nýr forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum og Diljá Rudolfsdóttir er nýr forstöðumaður snjallvæðingar. Hrefna tekur við stóru búi...

Laki Power fær 335 milljóna króna styrk frá ESB

  Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Laki Power, sem þróar og framleiðir tæki til þess að fylgjast með ástandi háspennulína, hefur hlotið 2,1...

Fagsviðsstjóri óskast til Samorku

Fagsviðsstjóri Hefur þú áhuga á: Orkuskiptum? Umhverfismálum? Traustum innviðum? Snjallvæðingu? Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir...

Orkuskiptin minnka kolefnisspor Íslendinga

Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, umhverfisverkfræðingur hjá Samorku skrifar: Þriðjungur af losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda árið 2018 var frá...

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 4. febrúar 2020. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig...

Rafræn gátt einfaldar ferli leyfisveitinga og mat á umhverfisáhrifum

Rafræn gátt myndi einfalda leyfisveitingar framkvæmda og mat á umhverfisáhrifum til að spara tíma, tryggja betra aðgengi gagna og almennings...

Látum jólin ganga

Látum jólin ganga er jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþáttur í tengslum við átakið Íslenskt – láttu það ganga sem verður...

Frændur vorir og Fraunhofer

Frændur vorir og Fraunhofer er opinn fundur Landsvirkjunar um raforkukostnað stórnotenda á Íslandi. Viðskiptagreining landsvirkjunar mun leitast við að svara...