Fréttir

Fréttir

Gengið til samninga um kaup á ljósastaurum

Lokið er við að ganga frá samningum varðandi sameiginleg innkaup á ljósastaurum. Samið var við Sandblástur og málmhúðun á Akureyri.

Fjölmennur og velheppnaður Vorfundur Samorku

Vorfundur Samorku 2002 fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 30. og 31. maí. Þetta er þriðji Vorfundur Samorku og sá...

Raforkuverðssamanburður 1. jan. 2002

Raforkuverðssamanburður EURELECTRIC 1. jan. 2002 er kominn út. Hægt er að nálgast skýrsluna hér á síðunni til hægri "Gjaldskrársamanburður" =>...

Aðalfundur Samorku

Aðalfundur Samorku var haldinn 15. mars s.l. í Gvendarbrunnum. Fundurinn hófst með hádegisverði að Jaðri kl. 12.00.

Útskrift jarðlagnatækna

Útskrift jarðlagnatækni Þann 22. mars s.l. var útskrifað í fjórða sinn hópur nema í jarðlagnatækni. Að þessu sinn útskrifuðust 14 nemar...

Dagskrá Nordvarmeþings komin á Netið

Næsta Nordvarmeþing verður haldið 10. til 11. júní nk. í Nyköping í Svíðþjóð. Þar verður fjallað um það sem efst...

Samsetningarnámskeið hitaveitna

Námskeið í samsetningum hitaveituröra Samorka í samvinnu við Iðntæknistofnun stendur fyrir námskeiði í samsetningu hitaveituröra dagana 18. og 19. apríl n.k.

Aðalfundur Samorku

Aðalfundur Samorku verður haldinn föstudaginn 15. mars í Gvendarbrunnum. Fundurinn hefst með skráningu og hádegisverði að Jaðri kl. 12.00.

Orkumannvirki sem fellur vel að umhverfinu

Olís, Orkuveita Húsavíkur og Landsvirkjun fá viðurkenningu fyrir orkumannvirki sem fellur vel að umhverfinu.

Orkuþing á fimm ára fresti

Velheppnað Orkuþing er ný afstaðið og þar mættu um 440 manns og fluttir voru yfir 100 fyrirlesarar. Ráðstefnubókin verður...