Á aðalfundi Samorku sagði iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, frá því að hún hefði ákveðið að vinna við gerð lagafrumvarps um hitaveitur...
Í nýrri breskri skýrslu um rafsegulsvið kemur ekkert fram sem kallar á aðgerðir til að verjast áhrifum rafsegulsviðs.
Stjórn Samorku hefur ákveðið að koma á fót starfshóp til að auka tengsl sérfræðinga á raforkusviði
Stjórn Samorku samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu fagráðs raforkusviðs um stofnun starfshóps um gjaldskrárforsendur raforkudreifingar.
Bæjarveitur Vestmannaeyja eru í meðalagi hagkvæmar miðað við 37 aðrar raforkudreifiveitur sem tóku þátt í Nordisk Benchmarking 2000.
Haldið var vandað námskeið um rekstur og viðhald aflspenna í febrúar. Farið var yfir ABB aðferðina við spennaviðhald.
Starfsleyfi fyrir orkuveitur - innra eftirlit fyrir hitaveitur Hollustuvernd ríkisins er að vinna að leiðbeiningum og mun leggja fram drög að...