Fréttir

Fréttir

Sæstrengur milli Noregs og Englands

Statnett í Noregi fyrirhugar að leggja sæstreng milli Noregs og Englands. Áætlanir gera ráð fyrir kostnaði upp á ISK 88...

Fagfundur hita- og vatnsveitna Samorku

Fagfundur hita- og vatnsveitna Samorku var haldinn á Selfossi 23.- og 24. maí s.l.

Powel-kynning 13- og 14.maí um mælingar og meðhöndlun mæligagna

Þriðjudag 13.- og miðvikudag 14. maí sl. var á vegum Samorku haldin námsstefna í samvinnu við norska fyrirtækið POWEL um...

Útskrift í jarðlagnatækni

Þann 28.mars s.l. fór fram útskrift í jarðlagnatæknináminu sem staðið hefur í vetur.

Raforkulög

Á síðasta degi nýliðins þings voru samþykkt ný raforkulög. Lög þessi hafa verið nokkuð lengi í undirbúningi, að heita má...

Lokun Barsebeck 2

Skorsteinar Stenungslund olíuorkuversins sótaðir að nýju? Ein af tillögum stjórnvalda í Svíþjóð svo að unnt sé að standa við gefin loforð...

Aðalfundur Samorku 2003

Aðalfundur Samorku 2003 Aðalfundur Samorku fyrir árið 2002 var haldinn í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur föstudaginn 14. mars

Fréttabréf des. 2002

Fréttabréf Samorku hefur komið út frá stofnun samtakanna 1995.

Samkeppnishæfni Íslands

Lægstur raforkukostnaður á Íslandi. Athyglisverð könnun KPMG. KPMG hefur nýlega gert samanburðarkönnun kostnaði við rekstur fyrirtækja. Könnunin er mjög viðamikil og nær...

Bilanaskráning hitaveitna – gagnlegur fundur

Samráðsfundur um bilanaskráningaforrit hitaveitna var haldinn miðvikudag inn 23. okt. sl. Þar komu fram ýmsar breytingatillögur. Forritið þjónar vel tilgangi...