Nú hefur tekið gildi nýr staðall SAM HD 308 S2 um litamerkingu lágspennustrengja. Nýir strengir sem fluttir eru til landsins...
Lokið er við að ganga frá samningum varðandi sameiginleg innkaup á ljósastaurum. Samið var við Sandblástur og málmhúðun á Akureyri.
Vorfundur Samorku 2002 fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 30. og 31. maí. Þetta er þriðji Vorfundur Samorku og sá...
Raforkuverðssamanburður EURELECTRIC 1. jan. 2002 er kominn út. Hægt er að nálgast skýrsluna hér á síðunni til hægri "Gjaldskrársamanburður" =>...
Aðalfundur Samorku var haldinn 15. mars s.l. í Gvendarbrunnum. Fundurinn hófst með hádegisverði að Jaðri kl. 12.00.
Útskrift jarðlagnatækni Þann 22. mars s.l. var útskrifað í fjórða sinn hópur nema í jarðlagnatækni. Að þessu sinn útskrifuðust 14 nemar...
Næsta Nordvarmeþing verður haldið 10. til 11. júní nk. í Nyköping í Svíðþjóð. Þar verður fjallað um það sem efst...
Námskeið í samsetningum hitaveituröra Samorka í samvinnu við Iðntæknistofnun stendur fyrir námskeiði í samsetningu hitaveituröra dagana 18. og 19. apríl n.k.
Aðalfundur Samorku verður haldinn föstudaginn 15. mars í Gvendarbrunnum. Fundurinn hefst með skráningu og hádegisverði að Jaðri kl. 12.00.
Olís, Orkuveita Húsavíkur og Landsvirkjun fá viðurkenningu fyrir orkumannvirki sem fellur vel að umhverfinu.