Skrifstofumannanámskeið Samorku

Flutt voru hin fjölbreytilegustu erindi og farið í heimsókn til Hitaveitu Suðurnesja, þar sem þátttakendur fengu góða yfirferð yfir starfsemi fyrirtækisins og starfsmannastefnu. Síðan var Gjáin í svartsengi heimsótt og að lokum var snætt af jólahlaðborði í Bláa Lóninu.

Dagskrá námsskeiðsins: Smellið hér

Nokkrar myndir af þátttakendum og fyrirlesurum: Smellið hér