Fréttir

Fréttir

Vegvísir ESB um stafræna væðingu og gervigreind í orkugeiranum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er að undirbúa vegvísi fyrir stafræna væðingu og notkun gervigreindar í orkugeiranum eða   „Strategic Roadmap for digitalisation...

Hvernig hugsar þú um hreint vatn?

Vissir þú að hver íbúi í landinu notar um það bil 150 lítra af vatni á dag? Grein á visir.is.

Nýr forgangslisti Íslands í ESB-hagsmunagæslu

Ríkisstjórnin samþykkti 17. október s.l. nýjan forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB) að undangengnu samráði við utanríkismálanefnd Alþingis og...

Stuðningur á Evrópuþinginu við aukna nýtingu jarðhita

Þingmenn á Evrópuþinginu lýstu eindregnum stuðningi við stóraukna nýtingu jarðhita í umræðum í dag 16. október. Þeir sögðu að þessi...

Opnun Brussel-skrifstofu formlega fagnað

Samorka fagnaði opnun skrifstofu sinnar í Brussel með því að bjóða til móttöku á Norrænu orkuskrifstofunni þar sem starfsmaður Samorku...

Öflugt jarðhitaþing í Zürich

Á þingið mættu yfir 20 fulltrúar frá Íslandi til að segja frá því sem við höfum fram að færa og...

Þétt alþjóðlegt tengslanet margborgar sig

Sveinn Helgason ræðir við hóp Íslendinga á Evrópsku jarðhitaráðstefnunni í Zurich.

Orku- og veitugeirinn gæti þurft að undirbúa sig fyrir ný viðmið um öryggi 

Árlegur fundur og námsstefna borgaralegra yfirvalda almannavarna á Norðurlöndunum fór fram dagana 10. – 12.  september í Kuopio í Finnlandi....

Hreint vatn er ekki heppni

Mikilvægt er að standa vörð um neysluvatnið okkar því það er okkar mikilvægasta auðlind. Í nútímasamfélagi verður það sífellt flóknara...

Samorka sækir evrópskt jarðhitaþing í Sviss

Fulltrúi Samorku sækir Evrópska jarðhitaþingið – European Geothermal Congress – sem fram fer í Zurich í Sviss frá 6.-10. október...