Fréttir

Fréttir

Ný barnabók um endurnýjanlega orku

Í bókinni kynnumst við söguhetjunum Glóð, Blæ, Sunnu, Sæ og Bergi sem kenna okkur hvernig nýting á endurnýjanlegri orku getur...

Arion banki og Alda hlutu viðurkenningu á Menntadegi atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Arion banki er Menntafyrirtæki ársins...

Uppselt á vöru- og þjónustusýningu Samorkuþings

Samorkuþing er stærsta fagráðstefna orku- og veitugeirans á Íslandi og haldin á þriggja ára fresti á Akureyri. Öflug vöru- og...

Áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði

Í þættinum heyrum við dæmi um nýleg áhlaup á fráveitur vegna öfga í veðurfari, fræðumst um aðgerðir til að aðlagast...

Fullkomnlega óviðandi umgjörð orkustarfsemi

Sú umgjörð sem orkufyrirtæki búa við er fullkomnlega óviðunandi. Samorka hefur lengi gagnrýnt ýmislegt í stjórnsýslunni hvað varðar þennan geira...

Beint streymi frá Veðri og veitum

Bein útsending frá opnum fundi Samorku um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði. Veituinnviðir og þá sérstaklega fráveituinnviðir eru viðkvæmir fyrir flóðum,...

Kallað eftir erindum á NORDIWA 2025

Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Nú er óskað...

Ganga þarf lengra í grundvallarbreytingum á rammaáætlun

Rætt var um stöðu rammaáætlunar og reynslu af henni á fjölsóttum fundi Samorku þann 14. janúar. Þar var farið yfir...

Áhyggjur af flokkun tíu vindorkuverkefna

Samorka lýsir yfir áhyggjum af þeim niðurstöðum sem birtast í drögum að tillögum verkefnisstjórnar 5. áfanga rammaáætlunar um flokkun tíu...