Fréttir

Fréttir

Hafdís Helga ráðin upplýsingafulltrúi Samorku

Hafdís kemur til Samorku frá Ríkisútvarpinu þar sem hún hefur starfað síðastliðin átta ár við fréttamennsku og fjölbreytta dagskrárgerð, nú...

Ár uppbyggingar orku- og veituinnviða

Árið 2025 var viðburðaríkt og krefjandi á sviði orku- og veitumála. Óvænt áföll urðu með alvarlegri bilun í álverinu á...

Stækkun orkuvers í skugga jarðhræringa

Þann 1. desember var sjöundi áfangi Svartsengis, orkuvers HS Orku, tekinn í notkun og jókst þar með framleiðslugeta þess um...

Samorka, HS Orka, Landsvirkjun og Veitur styðja ákall EGEC til ESB um öfluga jarðhitaáætlun

Samorka, HS Orka, Landsvirkjun og Veitur eru meðal þeirra sem skrifa undir bréf EGEC , European Geothermal Energy Council, til...

Jólakveðja frá Samorku

Skrifstofa Samorku verður í hægagangi nú í aðdraganda jóla og best er að kanna hvort einhver sé á staðnum áður...

Tillaga um formlegt samstarf stjórnvalda og einkaaðila um áfallaþol í nýrri skýrslu

Formfastur samstarfsvettangur stjórnvalda og einkaaðila hér á landi um að efla áfallaþol samfélagsins er meðal tillagna í nýrri skýrslu „Áfallaþol...

Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 11. febrúar 2026. Óskað er eftir tilnefningum um...

ESB kynnir viðamiklar tillögur um eflingu flutnings- og dreifikerfis raforku

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag umfangsmikla stefnumótun og aðgerðir til að efla flutnings- og dreifikerfi raforku í álfunni. „European Grids...

Vatn og viðnámsþróttur þess í forgangi hjá ESB

Mikil þátttaka var í „Water Resilience Forum,“ ráðstefnu á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel þann 8. desember, þar sem rætt...

Ný handbók um öryggi og öryggismenningu

Samorka, í samstarfi við Öryggisráð Samorku, hefur nú gefið út íslenska útgáfu af HOP-handbók (Human & Organizational Performance) fyrir aðildarfyrirtæki...