Fréttir

Fréttir

Mikilvægast að styrkja bakbeinið í flutningskerfi raforku

Orkuskipti og aukin eftirspurn eftir raforku kallar á mikla samvinnu í uppbyggingu raforkuinnviða. Kerfisáætlun Landnets hefur það hlutverk að áætla...

Aðildarríki ESB fá gula spjaldið frá Brussel

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins þrýstir nú á öll aðildarríkin nema eitt (Danmörku) að innleiða sem fyrst í landslög tilskipanir um að efla...

Djúpborun: Tæknilegt ævintýri sem getur skipt sköpum

Að bora djúpt ofan í jarðlögin til að ná í orku er eitthvð sem unnið hefur verið að árum saman...

20 orkugerðir teknar upp í EES samninginn

Alls voru 20 orkugerðir teknar upp í samninginn um evrópska efnahagssvæðið (EES) á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar í Brussel í dag,...

ESB styrkir til öryggisrannsókna – tækifæri fyrir orku- og veitufyrirtæki

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Horizon Europe á sviði öryggisrannsókna (security research). Alls eru 250 milljónir...

Vöxtur  í nýtingu jarðhita í Evrópu

Vöxtur er í nýtingu og leit að jarðhita í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu sem European Geothermal Energy Council (EGEC), samtök...

Ráðherra setur vindorkukost í nýtingarflokk

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis, orku- og loftslagsráðherra hefur lagt til að færa fyrirhugaða vindorkuvirkjun í Garpsdal í Reykhólahreppi yfir í...

Hæstiréttur staðfestir ógildingu á virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar 

Hæstiréttur hefur staðfest ógildingu virkjunarleyfis Hvammsvirkjunar og tekur undir þá túlkun að breyting á lögum um stjórn vatnamála frá 2011...

Vaðölduver verður til

Í þættinum fáum við að heyra meira ferlið, undirbúning og upphaf framkvæmda, auk þess sem hægt er að sjá hvernig...

Þingið á lokametrum en flest orku- og veitutengd mál enn óafgreidd

Þinglok nálgast og enn er margt óunnið í mikilvægum orku- og veitumálum. Þegar ný ríkisstjórn kynnti þingmálaskrá sína fyrir 156....