Fréttir

Fréttir

Viðskiptavinir Fallorku velji nýjan raforkusala fyrir 10. desember

Mikilvægt er að viðskiptavinir Fallorku velji sér nýjan raforkusala fyrir 10. desember næstkomandi. Ef enginn söluaðili raforku er skráður er...

Heimar og SnerpaPower hlutu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025

Heimar og SnerpaPower voru sæmd Umhverfisverðlaunum atvinnulífsins 2025. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í umhverfis- og loftslagsmálum....

Orkuskipti, áfallaþol og samkeppnishæfni í brenndidepli á orkuráðstefnu ESB og Noregs

Orkuskipti með áfallaþol og samkeppnishæfni í brennidepli var yfirskrift sjöundu orkuráðstefnu Evrópusambandsins og Noregs sem fulltrúi Samorku sat í Brussel...

Styrkur Íslands liggur í grænni orku

Eitt megin framlag Íslands til loftslagsmála hefur verið nægt framboð af endurnýjanlegri orku til að svara þörf orkusækins iðnaðar sem...

Öflugur ársfundur Nordenergi haldinn í Svíþjóð

Mikilvægi rafvæðingar í orkuskiptum með fjölbreyttum endurnýjanlegum orkugjöfum er meðal forgangsmála hjá Green Power Denmark sem tók við formennsku í...

Samorka óskar eftir upplýsingafulltrúa

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, óskar eftir að ráða kraftmikinn og drífandi einstakling í starf upplýsingafulltrúa.

Vestfirðir eru heitur reitur

Elena Dís Víðisdóttir, verkfræðingur hjá Orkubúi Vestfjarða, ræðir uppganginn á Vestfjörðum og hvernig Vestfirðir eru heitur reitur, líka hvað varðar...

SnerpaPower handhafi Nýsköpunarverðlauna Samorku 2025

Fyrirtækið SnerpaPower hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku árið 2025. Magnús Kristjánsson, framkvæmdastjóri Orkusölunnar og varaformaður stjórnar Samorku, afhenti verðlaunin á opnum fundi...

Þingsályktun um varnir og öryggi kallar eftir auknu áfallaþoli samfélagsins

Utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um stefnu í varnar- og öryggis­málum, þar sem m.a. er lögð...

Virðið í vatninu

Áskoranir á borð við loftslagsbreytingar, aukna mengun og vaxandi eftirspurn krefjast þess að fyrirtæki og stjórnvöld taki virkan þátt í...