Þann 1. desember var sjöundi áfangi Svartsengis, orkuvers HS Orku, tekinn í notkun og jókst þar með framleiðslugeta þess um...
Samorka, HS Orka, Landsvirkjun og Veitur eru meðal þeirra sem skrifa undir bréf EGEC , European Geothermal Energy Council, til...
Skrifstofa Samorku verður í hægagangi nú í aðdraganda jóla og best er að kanna hvort einhver sé á staðnum áður...
Formfastur samstarfsvettangur stjórnvalda og einkaaðila hér á landi um að efla áfallaþol samfélagsins er meðal tillagna í nýrri skýrslu „Áfallaþol...
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 11. febrúar 2026. Óskað er eftir tilnefningum um...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag umfangsmikla stefnumótun og aðgerðir til að efla flutnings- og dreifikerfi raforku í álfunni. „European Grids...
Mikil þátttaka var í „Water Resilience Forum,“ ráðstefnu á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel þann 8. desember, þar sem rætt...
Samorka, í samstarfi við Öryggisráð Samorku, hefur nú gefið út íslenska útgáfu af HOP-handbók (Human & Organizational Performance) fyrir aðildarfyrirtæki...
Mikilvægt er að viðskiptavinir Fallorku velji sér nýjan raforkusala fyrir 10. desember næstkomandi. Ef enginn söluaðili raforku er skráður er...
Heimar og SnerpaPower voru sæmd Umhverfisverðlaunum atvinnulífsins 2025. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í umhverfis- og loftslagsmálum....