Fréttir

Fréttir

Snjöll samvinna er sterkasta vopnið

Netárásum á mikilvæga inniviði hefur fjölgað mikið sem kallar á öflugar varnir um tæknibúnað. Kristrún Lilja Júlíusdóttir, forstöðukona hjá Orkuveitunni,...

Öryggi og áfallaþol innviða

Karl Steinar Valsson yfirlögreglustjónn hjá ríkislögreglustjóra leggur áherslu á virkt samtal og samvinnu til að efla enn frekar vernd innviða...

Metaðsókn að Samorkuþingi

Búist er við um 620 gestum á þingið í ár, sem haldið er á þriggja ára fresti á Akureyri.

Meiri endurnýjanleg orka til hitunar og kælingar er lykill að orkuskiptum innan ESB 

Evrópskur samstarfsvettvangur um tækni og nýsköpun vegna sjálfbærrar hitunar og kælingar1 stóð fyrir ráðstefnu í Brussel þann 7. maí sem...

Gott grunnvatn er forgangsmál

Framkvæmdastjórn ESB vinnur nú að stefnu um verndun og gæði grunnvatns, sem er eitt af forgangsmállum sambandsins.

Fjórar nýjar umsagnir frá Samorku

Í vikunni skilaði Samorka inn umsögnum um fjögur mál.

REMIT: Hvað er það?

Á næstunni taka gildi nýjar reglur um viðskipti á raforkumarkaði. Í þættinum er fjallað um tilurð þeirra og hvaða þýðingu...

Orkumál í lykilhlutverki hjá nýrri Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins

Íslenskir fulltrúar meðal þátttakenda í Vatnsaflsdeginum 2025 í Brussel Vatnsafl er mikilvægt fyrir sveigjanleika sjálfbærra orkukerfa í Evrópu og orkumál...

Innlend orka sem vörn gegn ytri ógnum

Með markvissum skrefum er því unnt að minnka enn frekar útsetningu íslensk hagkerfis gagnvart ytri ógnum og neikvæðri þróun í...

Sveinn Helgason ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs

Sveinn Helgason hefur verið ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs hjá Samorku, með starfsstöð í Brussel og einnig í Reykjavík.  Þessi nýja...