Fréttir

Fréttir

Samorka óskar eftir upplýsingafulltrúa

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, óskar eftir að ráða kraftmikinn og drífandi einstakling í starf upplýsingafulltrúa.

Vestfirðir eru heitur reitur

Elena Dís Víðisdóttir, verkfræðingur hjá Orkubúi Vestfjarða, ræðir uppganginn á Vestfjörðum og hvernig Vestfirðir eru heitur reitur, líka hvað varðar...

SnerpaPower handhafi Nýsköpunarverðlauna Samorku 2025

Fyrirtækið SnerpaPower hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku árið 2025. Magnús Kristjánsson, framkvæmdastjóri Orkusölunnar og varaformaður stjórnar Samorku, afhenti verðlaunin á opnum fundi...

Þingsályktun um varnir og öryggi kallar eftir auknu áfallaþoli samfélagsins

Utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um stefnu í varnar- og öryggis­málum, þar sem m.a. er lögð...

Virðið í vatninu

Áskoranir á borð við loftslagsbreytingar, aukna mengun og vaxandi eftirspurn krefjast þess að fyrirtæki og stjórnvöld taki virkan þátt í...

Það þarf að tryggja öryggi vatnsbóla

Vatnsvernd og áskoranir við vatnsöflun, öryggi og áfallaþol vatnsveituinnviða var til umfjöllunar á opnum fundi Samorku, Verndum vatnið.

Vegvísir ESB um stafræna væðingu og gervigreind í orkugeiranum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er að undirbúa vegvísi fyrir stafræna væðingu og notkun gervigreindar í orkugeiranum eða   „Strategic Roadmap for digitalisation...

Hvernig hugsar þú um hreint vatn?

Vissir þú að hver íbúi í landinu notar um það bil 150 lítra af vatni á dag? Grein á visir.is.

Nýr forgangslisti Íslands í ESB-hagsmunagæslu

Ríkisstjórnin samþykkti 17. október s.l. nýjan forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB) að undangengnu samráði við utanríkismálanefnd Alþingis og...

Stuðningur á Evrópuþinginu við aukna nýtingu jarðhita

Þingmenn á Evrópuþinginu lýstu eindregnum stuðningi við stóraukna nýtingu jarðhita í umræðum í dag 16. október. Þeir sögðu að þessi...