News

Fréttir

Styrkir til nýtingar og leitar á jarðhita

Loftslags- og orkusjóður auglýsir einn milljarð í styrki til nýtingar og leitar á jarðhita. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2025.

Vel sóttur afmælisfundur

Vel var mætt í Silfurberg á ársfund Samorku, Framkvæmum fyrir framtíðina, miðvikudaginn 19. mars. Hér má sjá svipmyndir af fundinum...

483 milljarða fjárfestingar til ársins 2030

Orku- og veitufyrirtæki landsins munu fjárfesta fyrir 483 milljarða króna á næstu fimm árum.

Það helsta úr starfi Samorku 2024

Ársskýrsla Samorku fyrir árið 2024 er komin út.

Aðalfundur Samorku kallar eftir aðgerðum í orkumálum

Aðalfundur Samorku leggur ríka áherslu á nauðsyn þess að ráðast í umfangsmiklar framkvæmdir orku- og veitumannvirkja til að tryggja orkuöryggi,...

Sólrún nýr formaður Samorku

Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna er nýr formaður Samorku.

Samorka – sterk samtök í 30 ár

Árið 2025 markar tímamót fyrir Samorku, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, því á árinu fagna þau 30 ára afmæli....

Skráning hafin á Samorkuþing

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Samorkuþing, sem fram fer í Hofi á Akureyri dagana 22. - 23. maí.

Ný barnabók um endurnýjanlega orku

Í bókinni kynnumst við söguhetjunum Glóð, Blæ, Sunnu, Sæ og Bergi sem kenna okkur hvernig nýting á endurnýjanlegri orku getur...

Arion banki og Alda hlutu viðurkenningu á Menntadegi atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Arion banki er Menntafyrirtæki ársins...