Fréttir

Fréttir

Áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði

Í þættinum heyrum við dæmi um nýleg áhlaup á fráveitur vegna öfga í veðurfari, fræðumst um aðgerðir til að aðlagast...

Fullkomnlega óviðandi umgjörð orkustarfsemi

Sú umgjörð sem orkufyrirtæki búa við er fullkomnlega óviðunandi. Samorka hefur lengi gagnrýnt ýmislegt í stjórnsýslunni hvað varðar þennan geira...

Beint streymi frá Veðri og veitum

Bein útsending frá opnum fundi Samorku um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði. Veituinnviðir og þá sérstaklega fráveituinnviðir eru viðkvæmir fyrir flóðum,...

Kallað eftir erindum á NORDIWA 2025

Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Nú er óskað...

Ganga þarf lengra í grundvallarbreytingum á rammaáætlun

Rætt var um stöðu rammaáætlunar og reynslu af henni á fjölsóttum fundi Samorku þann 14. janúar. Þar var farið yfir...

Áhyggjur af flokkun tíu vindorkuverkefna

Samorka lýsir yfir áhyggjum af þeim niðurstöðum sem birtast í drögum að tillögum verkefnisstjórnar 5. áfanga rammaáætlunar um flokkun tíu...

Lærdómar ársins og leiðin fram á við í orkumálum

Nú þegar árið fer að líða að lokum er rétt að líta yfir farinn veg í orku- og veitugeiranum og...

Opnunartími um hátíðirnar

Það verður jólagír í Húsi atvinnulífsins og þar með á skrifstofu Samorku á milli jóla og nýárs. Hús atvinnulífsins verður...

Opnað fyrir umsóknir í Vísinda- og frumkvöðlasjóð Orkuveitunnar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í VOR – Vísinda- og frumkvöðlasjóð Orkuveitunnar fyrir árið 2024. Sjóðurinn leggur að þessu sinni...

CRI hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024

Carbon Recycling International, eða CRI, hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, afhenti verðlaunin á opnum...