Snjöll raforkukerfi og orkuskipti í samgöngum á ársfundi Samorku

Fjallað verður um snjöll raforkukerfi til framtíðar og fjölþættan ávinning af orkuskiptum í samgöngum á ársfundi Samorku, sem haldinn verður á Icelandair Hótel Natura (áður Loftleiðir) föstudaginn 19. febrúar 2016.

Fundurinn er opinn öllum en vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að fylla út skráningareyðublaðið, í netfangið skraning@samorka.is eða í síma 588 4430, eigi síðar en 16. febrúar nk.
13.00 Ársfundur Samorku, Víkingasal

Ávarp formanns
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra 
Ragnheiður Elín Árnadóttir

Snjallmælar og snjöll raforkukerfi til framtíðar 
Jakob S. Friðriksson, viðskiptaþróun, Orkuveitu Reykjavíkur

Orkuskipti í samgöngum – fjölþættur ávinningur 
Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs

14.30 Kaffiveitingar í fundarlok

Fundarstjóri: Guðrún Erla Jónsdóttir, stefnustjóri, Orkuveitu Reykjavíkur