Samhæfður staðall IGA um mat á jarðvarmaauðlindum

International Geothermal Association (IGA) og United Nations Economic Comission for Europe (UNECE) skrifuðu í september 2014 undir viljayfirlýsingu um að þróa og viðhalda samhæfðum staðli um mat á jarðvarmaauðlindum og hefur síðan verið unnið að því verkefni á vettvangi IGA.