Norræna fráveituráðstefnan 2017: Kallað eftir erindum

NORDIWA 2017

NORDIWA, norræna fráveituráðstefnan, verður haldin í Árhúsum í Danmörku dagana 10.-12. október 2017.

Nú óskar skipulagsnefnd eftir útdráttum úr erindum.

Útdrátturinn má eigi vera lengri en 600 orð á hálfri A4 blaðsíðu og skal vera á ensku. Tekið verður við innsendum útdráttum til og með 6. mars.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna, umfjöllunarefni hennar, hvernig senda skuli inn erindi og önnur praktísk mál má á eftirfarandi PDF skjali: Nordiwa 2017: Call for abstracts (4,1 MB) og einnig á heimasíðu ráðstefnunnar.