Erindisglærur frá haustfundi JHFÍ 22. október: Fjölnýting jarðhita á Íslandi 23. október 2015 Haustfundur Jarðhitafélags Íslands var haldinn þann 22. október og hægt er að sækja erindisglærur fundarins hér á heimasíðu JHFÍ. Í ár var þema fundarins: „Fjölnýting jarðhita á Íslandi“.