VORFUNDUR Samorku 2008 í Íþróttahöllinni á Akureyri

Fundurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst með skráningu þátttakenda kl. 8.30  Að lokinni setningarathöfn og flutningi þriggja fyrstu erindanna verður gert hlé á fundarstörfum á meðan fram fer opnun á vöru og þjónustusýningu, sem fram fer á fundarstað. Að loknum hádegisverði verður fundardagskrá fram haldið og nú með fyrirlestrum í þremur sölum samtímis.

Með því að smella hér, má fá allar nánari upplýsingar um fundinn, dagskrá hans og fyrirkomulag á makaferð og vísindaferð sem farin verður um austanverðan Eyjafjörð, til Greinivíkur að loknum fundi á föstudegi: SMELLA HÉR