Fréttir

Fréttir

Tæknilegir Tengiskilmálar Rafdreifingar-TTR

TTR- tæknilegir Tengiskilmálar Rafdreifingar hafa verið endurskoðaðir og birtir í stjórnartíðindum.

Hitaveita í Álaborg og Lögstör heimsótt

Það kostar um 7.320 DKK á ári að hita 150 fermetra einbýlishús með hitaveitu í Álaborg. Hitaveitufólk heimsótt nýverið...

Valgarður Stefánsson látinn

Valgarður Stefánsson jarðeðlisfræðingur lést aðfararnótt 10. júlí. Valgarður starfaði á skrifstofu Samorku frá árinu 2004, sem framkvæmdastjóri Alþjóðajarðhitasambandsins IGA.

Freysteinn fær John Snow verðlaunin

Freysteinn Sigurðsson, jarðfræðingur á Orkustofnun var heiðraður á Norræni vatnsveituráðstefnu sem haldin var nýlega á vegum Samorku og systrasamtaka vatnsveitna...

Öruggt drykkjarvatn – góð mæting á ráðstefnuna

Haldin var áhugaverð ráðstefna á Grand Hótel í Reykjavík 8. - 9. júní á vegum Samorku og systrasamtaka á Norðurlöndum....

Áhrif veðurfarsbreytinga á endurnýjanlegar orkulindir

Haldin verður ráðstefna í Reykjavík undir heitinu European Conference on Impacts of Climate Change on Renewable Energy Sources, Eurenew 5....

Seminar on Energy Resources and Energy Production in Iceland

Seminar on Energy Resources and Energy Production in Iceland. Science Museum London: PURE ICELAND March 16, 2006. ...

Netorka hf hefur tekið í notkun hugbúnaðarkerfi fyrir frjáls viðskipti með raforku

3. apríl tók NetOrka formlega í notkun hugbúnaðarkerfi fyrir frjáls viðskipti með raforku. Fyrirtækið er hlutafélag í eigu raforkufyrirtækjanna...

Góður árangur af jarðhitaleit

Íslenskar orkurannsóknir héldu ársfund sinn fyrir skömmu á Egilsstöðum. Þar var sagt frá starfsemi fyrirtækisins og einnig helstu verkefnum á...

Samningur milli Lagadeildar Háskóla Íslands og Samorku

Þann 3. mars s.l. var undirritaður samningur milli Lagadeildar Háskóla Íslands og Samorku um stofnun stöðu lektors við kennslu og...