Fréttir

Fréttir

Einkennismerki Orkuþings 2006

Framkvæmdanefnd um Orkuþing 2006 hefur valið merki þingsins úr innsendum tillögum í samkeppninni sem fram fór meðal starfsfólks fyrirtækja og...

Hitaveitufréttir úr Skagafirði

Miklar framkvæmdir eru nú í hitaveitumálum í Skagafirði. Skagafjarðarveitur eru að leggja hitaveitu í Akrahrepp og þar bætast við 200...

Árið 2006 gengur í garð með opnun raforkumarkaðar

Nú um áramótin opnast raforkumarkaðurinn fyrir alla raforkukaupendur. Í dag 29. des. fór fram opinber kynning stjórnvalda á þessum tímamótum...

ORKUÞING 2006: Samkeppni um einkennismerki þingsins

Framkvæmdahópur um Orkuþing 2006 gengst fyrir samkeppni um einkennismerki fyrir þingið meðal starfsfólks allra þeirra fyrirtækja og stofnana sem koma...

Eldur í húsi Samorku

Í morgun, föstudag 9.des. kom upp eldur í kjallara Suðurlandsbrautar 48, þar sem Samorka er til húsa. Skemmdir eru engar...

Skrifstofumannanámskeið Samorku

Dagana 1.- og 2. des. fór fram námskeið fyrir skrifstofufólk veitnanna. Námskeiðið var haldið í fundarsal Samorku og var vel...

Veitustjórafundurinn 2005

Veitustjórafundurinn 2005 var haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 2. des. og var vel sóttur.

Múlavirkjun á Snæfellsnesi, ný virkjun

24. nóv. var Múlavirkjun á Snæfellsnesi tekin formlega í notkun. Það er Straumfjarðará sem hefur verið virkjuð og ...

Orkuveita Reykjavíkur fyrstir orkufyrirtækja með vottað umhverfisstjórnunarkerfi

Orkuveita Reykjavíkur fékk vottun 18. nóv. sl. á umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001 og ryðja þar brautina eins og oft áður. ...

Máli um samráð röraframleiðenda í Danmörku lokið með sátt um bætur til fjögurra hitaveitna í Danmörku

Margra ára ferli og þriggja vikna málferlum í Danmörku er nú lokið með samkomulagi milli tveggja röraframleiðenda og fjögurra hitaveitna....