Norska orkuveitusambandið heldur HMS deildarfund á Íslandi

Íslensku orkufólki er gefinn kostur á þátttöku og má finna upplýsingar og skráningargögn á hleknum: EBL/HMS. Íslendingar njóta sérstakra kjara og er tl.d. hægt að skrá sig á fyrri dag ráðstefnunnar gegn rúmlega hálfu þátttökugjaldi. Á skrifstofu Samorku liggja frammi upplýsingar um ráðstefnuna.