Fimmtudagurinn 22. mars er alþjóðlegur dagur vatnsins. Í ár hafa Sameinuðu þjóðirnar ákveðið að baráttan gegn vatnsskorti verði þema dagsins,...
Ísland er í einstakri stöðu með 72% hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa. Á heimsvísu er meðaltalið 13% og 6-7% í Evrópusambandinu, en...
Evrópusamtök atvinnulífsins lýsa yfir áhyggjum af því að ekkert liggi fyrir um hvernig eigi að ná háleitum markmiðum Evrópusambandsins á...
Fimmtudaginn 1. mars standa VFÍ og TFÍ fyrir ráðstefnu á Grand Hótel um nýtingu fallvatna og jarðhita í sátt við...
Um allan heim er lögð áhersla á mikilvægi þess að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa, en þar er Ísland í einstakri...
Tími ódýrs jarðefnaeldsneytis er liðinn og loftslagið þolir ekki meiri útblástur, sagði Þorkell Helgason orkumálastjóri í erindi á fundi Samorku....
Á aðalfundi Samorku var Franz Árnason, Norðurorku, kjörinn formaður stjórnar og tekur hann við formennsku af Friðrik Sophussyni, Landsvirkjun. Þórður...
Ísland er í einstakri stöðu en hér eru nú um 72% heildarorkunýtingar fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum, og nær 100% ef...
Vegna hlýnunar á lofthjúpi jarðar er nú um allan heim lögð áhersla á mikilvægi þess að auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa,...