Fréttir

Fréttir

Erindi ársfundar Landsvirkjunar – sæstrengur, ónotuð orka, lækkandi skuldastaða…

Á fjölsóttum ársfundi Landsvirkjunar var m.a. fjallað um þróun á sviði orkumála í nágrannalöndum, um hugsanleg viðskipti um sæstreng og...

Málþing um veika hlekki í vatnsöflun

Fimmtudaginn 11. apríl stendur Vatns- og fráveitufélag Íslands fyrir málþingi um veika hlekki í vatnsöflun, í samstarfi við Samorku o.fl....

ESB og auðlindirnar

Stefán Már Stefánsson prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands fjallar um íslenskar lagareglur, þjóðréttarsamninga, reglur ESB og EES-samningsins, eignarétt og stjórnunarrétt...

Tilnefninga óskað til umhverfisviðurkenningar

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á...

Breytingar á skrifstofu Samorku

Eiríkur Bogason hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Samorku, að eigin ósk. Gústaf Adolf Skúlason, sem gegnt hefur stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra...

Flutningskerfi raforku mætir ekki eðlilegum kröfum

Styrkja þarf flutningkerfið verulega á komandi árum ef það á að vera í stakk búið til þess að mæta kröfum...

Tækifæri með sæstreng, en að ýmsu að hyggja

Í ávarpi sínu á aðalfundi Samorku fjallaði Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, m.a. um rammaáætlun, eignarhald orkufyrirtækja, sæstreng til...

Ályktun aðalfundar Samorku: Miklar fjárfestingar framundan – hámörkun arðsemi

Í ályktun aðalfundar Samorku er fjallað um þær miklu fjárfestingar sem framundan eru við flutningskerfi raforku og minnt á að...

Tryggvi Þór endurkjörinn formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku var Tryggvi Þór Haraldsson forstjóri RARIK endurkjörinn formaður samtakanna til tveggja ára. Einnig voru endurkjörnir til stjórnarsetu...

Aðalfundur Samorku föstudaginn 22. febrúar

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 22. febrúar. Opna dagskrá fundarins ávarpar m.a. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra...