Ný hitaveita á Skagaströnd

RARIK hefur tekið í notkun nýja hitaveitu á Skagaströnd. Heita vatnið kemur frá Reykjum í Húnavatnshreppi. Boruð var ný vinnsluhola til að mæta auknu álagi og stofnpípa til Blönduóss endurnýjuð. Sjá nánar um nýju veituna á vef RARIK.

Fréttir