10. október 2013 Sæstrengur, stöðuskjal Samorku Lagning sæstrengs til Evrópu hefur lengi verið til skoðunar á Íslandi. Ljóst er að mikil tækifæri geta falist í lagningu slíks strengs, en áætlað er að nettó útflutningstekjur gætu orðið allt að 76 milljarðar króna á ári. Um leið er ýmsum spurningum ósvarað og enn mikil óvissa um ýmsar forsendur. Samorka hefur tekið saman stutt skjal um stöðu málsins, þar sem finna má aðgengileg svör við ýmsum algengum spurningum um hugsanleg áhrif af lagningu sæstrengs. Stöðuskjalið má nálgast hér.