Fréttir

Fréttir

Þriðji orkupakki ESB – grein eftir Rögnu Árnadóttur

Ragna Árnadóttir, lögfræðingur og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, ritaði grein í vefútgáfu Úlfljóts, tímarits lögfræðinema, um þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Í greininni fer...

Vetnisbíll á vatnsverndarsvæði Veitna

  Veitur hafa tekið í notkun nýjan vetnisbíl sem ætlaður er til notkunar á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk. Bíllinn, sem er...

Frestur til að skrá sig á NDWA að renna út

Norræna drykkjarvatnsráðstefnan 2018 verður haldin dagana 11. – 13. júní í Osló, Noregi. Frestur til að skrá sig rennur út föstudaginn 1....

Vel heppnaður Veitudagur

Veitudagur Samorku var haldinn í fyrsta sinn á Fagþingi hita-, vatns- og fráveitna á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23.-...

Alþjóðleg umhverfis- og orkuverðlaun afhent á Íslandi

Dagana 23. – 25. október 2019 verður alþjóðlega hitaveituráðstefnan „Sustainble District Energy Conference“ haldin í Reykjavík. Ráðstefnan fer fram í...

Raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun

Raforkuhópur orkuspárnefndar mun kynna vinnu við gerð raforkuspáa og sviðsmynda um raforkunotkun miðvikudaginn 23. maí kl. 08:15 – 10:00 á...

750 stelpur kynntu sér tæknistörf og nám

Um 750 stelpur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsóttu Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki í dag þegar viðburðurinn...

Hlutu brautryðjendaverðlaun Women in Geothermal

Alþjóðlegu samtökin WING (Women in Geothermal) veittu á dögunum Dr. Bryndísi Brandsdóttur jarðeðlisfræðingi og Dr. Árný Erlu Sveinbjörnsdóttur jarðfræðingi og...

Skráning hafin á norrænu vatnsveituráðstefnuna 2018

Norræna vatnsveituráðstefnan 2018 verður haldin 11.-13. júní í Osló, Noregi. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og þar koma saman...

Skipað í stjórn Landsvirkjunar í dag

Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, skipaði fjármála- og efnahagsráðherra aðalmenn og varamenn í stjórn Landsvirkjunar samkvæmt lögum...