Hversu verðmætt er vatnið okkar? Þessari spurningu var leitast við að svara í víðu samhengi á opnum morgunverðarfundi Samorku í...
Ekki er talin hætta á heilsufarslegum afleiðingum við neyslu vatns í Reykjavík. Niðurstaða fundar í samstarfsnefnd um sóttvarnir í morgun var...
Á vef Veitna má finna svör við ýmsum spurningum sem kunna að brenna á fólki eftir að fjölgun jarðvegsgerla mældist...
Orka náttúrunnar hefur tekið tvær hlöður fyrir rafbílaeigendur í notkun, á Egilsstöðum og í Freysnesi í Öræfum. Hlaðan á Egilsstöðum...
Samorka óskar landsmönnum öllum hlýlegra jóla með birtu og yl og þakkar gott samstarf á árinu sem er að líða.
Ný hreinsistöð skólps á Kjalarnesi hefur tekin í notkun. Þar með er allt þéttbýli á höfuðborgarsvæðinu tengt við hreinsistöðva og...
Skólp verður hreinsað hjá 90% landsmanna eftir fimm ár nái þær framkvæmdir sem áætlaðar eru fram að ganga. Í dag...
Rekstrarkostnaður Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu níu mánuði ársins 2017 var lægri en sömu mánuði í fyrra. Ytri rekstrarskilyrði hafa um margt...
17. aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett í dag við hátíðlega athöfn. Um er að ræða þriðju jarðvarmastöð fyrirtækisins, en...
Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna mikilvægum...