BEIN ÚTSENDING: Orkustefna í mótun

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn 6. mars kl. 15 í Háteig á Grand hótel Reykjavík.

Á fundinum verður orkustefna fyrir Ísland til umfjöllunar. Hverjar verða áherslur Íslands til framtíðar í orkumálum?

Dagskrá:

Ávarp – Helgi Jóhannesson, formaður Samorku
Ávarp – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Mótun orkustefnu Íslands – Guðrún Sævarsdóttir, formaður starfshóps stjórnvalda um gerð orkustefnu
Mikilvægi orkustefnu  – Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku
Creating Energy Policy: Experience from Norway – Toril Johanne Svaan, deildarstjóri í orkumálaráðuneyti Noregs
 
Fundarstjóri: Guðrún Erla Jónsdóttir, stefnustjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Í lok fundar verður boðið upp á léttar veitingar. Allir velkomnir, skráningar er óskað hér fyrir neðan.

Fyrr um daginn verður aðalfundur Samorku sem ætlaður er aðildarfélögum Samorku. Um hefðbundin aðalfundarstörf er að ræða.


    Ég mæti á aðalfund kl. 13 (fyrir aðildarfélög)
    Ég mæti á opinn ársfund kl. 15