Fréttir

Fréttir

Hverjar eru helstu áskoranir Íslands í orkumálum?

Niðurstöður skýrslu Alþjóða orkuráðsins, World Energy Issue Monitor, voru kynntar á sameiginlegum fundi Orkustofnunar og Samorku. Skýrslan á að gefa...

Ný íslensk rannsókn um hleðslu rafbíla

Tvö hundruð eigendum raf- og tengiltvinnbíla hefur verið boðin þátttaka í rannsókn, sem kanna á hvernig þeir hlaða bílana sína....

Húshitun ódýrust hér af Norðurlöndum

Mikill munur er á kostnaði vegna húshitunar fyrir íbúa í höfuðborgum Norðurlandanna. Íbúi í Kaupmannahöfn þarf að borga 314 þúsund...

Opinn fundur um áhrif þriðja orkupakkans

Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir fundi mánudaginn 13. ágúst um orkumál og EES samninginn með þáttöku fyrirlesara frá Samstarfsstofnun...

Metnotkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu

Notkunin á heitu vatni til húshitunar á fyrstu sex mánuðunum hefur verið 10% meiri en að meðaltali, sé litið til...

Þriðji orkupakki ESB – grein eftir Rögnu Árnadóttur

Ragna Árnadóttir, lögfræðingur og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, ritaði grein í vefútgáfu Úlfljóts, tímarits lögfræðinema, um þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Í greininni fer...

Vetnisbíll á vatnsverndarsvæði Veitna

  Veitur hafa tekið í notkun nýjan vetnisbíl sem ætlaður er til notkunar á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk. Bíllinn, sem er...

Frestur til að skrá sig á NDWA að renna út

Norræna drykkjarvatnsráðstefnan 2018 verður haldin dagana 11. – 13. júní í Osló, Noregi. Frestur til að skrá sig rennur út föstudaginn 1....

Vel heppnaður Veitudagur

Veitudagur Samorku var haldinn í fyrsta sinn á Fagþingi hita-, vatns- og fráveitna á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23.-...

Alþjóðleg umhverfis- og orkuverðlaun afhent á Íslandi

Dagana 23. – 25. október 2019 verður alþjóðlega hitaveituráðstefnan „Sustainble District Energy Conference“ haldin í Reykjavík. Ráðstefnan fer fram í...