Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar 2023. Óskað er eftir tilnefningum um aðildarfyrirtæki SA sem hafa staðið...
Skrifstofa Samorku verður að mestu lokuð yfir jól og áramót. Starfsfólk er þó í fjarvinnu. Starfsfólk Samorku óskar öllum gleðilegra...
Finnur Beck hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Finnur hefur verið forstöðumaður málefnastarfs hjá Samorku frá miðju...
Grein eftir Pál Erland, framkvæmdastjóra Samorku: Jarðhitinn er stærsti orkugjafi á Íslandi. Um 60% af allri orku sem notuð er...
Tækifæri til matvælaframleiðslu allt árið um kring á Suðurlandi eru fjölmörg. Til staðar er græn orka, gott ræktarland og staðgóð...
Eftirspurn eftir heitu vatni hefur aukist mjög mikið á skömmum tíma. Staðan er nú orðin þannig að núverandi vinnslusvæði eru...
Fráveitan er mikilvægt heilbrigðis- og hreinlætismál. Hún flytur frárennsli og skólp heimila og fyrirtækja, og regnvatn frá götum og lóðum...
Eimur er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Norðurorku, Orkuveitu Húsavíkur og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE). Markmið verkefnisins er að...
Óskað er eftir tillögum að erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna sem haldin verður í Gautaborg í Svíþjóð dagana 5. -7. september...