Fréttir

Fréttir

Um rafsegulsvið

Í Morgunblaðinu, 30. apríl 2005 var grein um áhrif rafsegulsviðs á heilsufar manna, eftir Sigurð Guðmundsson landlækni.

Aðalfundur Samorku 2005

Aðalfundur Samorku 2005 var haldinn á Selfossi 11. mars s.l.

Orkuþing skóla

Í tilefni af Orkuþingi skóla hefur verið opnaður nýr og fróðlegur orkuvefur.

Veitustjórafundur Samorku

Veitustjórafundur Samorku var haldinn föstudaginn 10. des. sl. á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var fjallað um skipulagsmál Samorku í...

Rafmagn á Íslandi í 100 ár

Á árinu 2004 voru liðin 100 ár frá því að Lækurinn í Hafnarfirði var virkjaður og rafmagni veitt í...

Orkan okkar – heimili morgundagsins

Tæknidagar TFÍ og VFÍ 2004 eru haldnir í Vetrargarði Smáralindar dagana 28. október til 2. nóvember n.k. Tæknidagarnir eru helgaðir...

Fundur um heilnæmt neysluvatn

150 ára ártíð Baráttu John Snow fyrir heilnæmu drykkjarvatni fyrir 150 árum var haldin hátíðlega á Íslandi af Samorku og...

Verkstjórnarnámskeið 4.- og 5. okt.

Verkstjórnarnámskeið var haldið á Hótel Glym í Hvalfirði 4.- og 5.- okt. Áherslur var lögð á heimlagnir, öryggismál og mannleg samskipti.

Samkomulag um mat á verðmæti flutningsvirkja

Nefnd eigenda flutningsvirkja, sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði þann 4. júní s.l. hefur lokið störfum.

Fyrrum forsvarsmenn orkuveitna stofna félag.

Þann 20. apríl sl. komu saman í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur menn sem á undanförnum áratugum hafa verið í forustusveitum...