Fréttir

Fréttir

Veitustjórafundurinn 2005

Veitustjórafundurinn 2005 var haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 2. des. og var vel sóttur.

Múlavirkjun á Snæfellsnesi, ný virkjun

24. nóv. var Múlavirkjun á Snæfellsnesi tekin formlega í notkun. Það er Straumfjarðará sem hefur verið virkjuð og ...

Orkuveita Reykjavíkur fyrstir orkufyrirtækja með vottað umhverfisstjórnunarkerfi

Orkuveita Reykjavíkur fékk vottun 18. nóv. sl. á umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001 og ryðja þar brautina eins og oft áður. ...

Máli um samráð röraframleiðenda í Danmörku lokið með sátt um bætur til fjögurra hitaveitna í Danmörku

Margra ára ferli og þriggja vikna málferlum í Danmörku er nú lokið með samkomulagi milli tveggja röraframleiðenda og fjögurra hitaveitna....

Flestar bilanir í heimæðum og inntökum

Samorka hélt fund 7. nóv. sl. um bilanaskráningu hitaveitna og vatnsveitna. Á fundinn mættu 17 manns frá 10 veitum. Þar...

Umhverfiskostnaður

Orkustofnun stóð fyrir ráðstefnu 27. okt. sl. um umhverfiskostnað og hvernig hann skuli metinn. Þar kom margt fróðlegt fram og...

Orkusenatið heimsótti Kárahnjúkavirkjun

Orkusenatið - félag orkumanna af eldrikynslóðinni, fór í dagsferð í heimsókn að Kárahnjúkum og leit á mestu virkjanaframkvæmdir Íslandssögunnar.

Vatnsveitufólk frá Ungverjalandi heimsótti Samorku

Ungverjar heimsóttu Samorku og voru fræddir um vatnsveitumál á Íslandi

Hreinn ávinningur af umhverfisstjórnun

Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands, Umhverfisfræðsluráð og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ráðstefnu um umhverfisstjórnun 28. sept. Þar var fjallað um hin...

Skoðunarkönnun meðal rafvirkja

Könnun á umfangi slysa og óhappa af völdum rafmagns hjá fagmönnum á rafmagnssviði.