Í Morgunblaðinu, 30. apríl 2005 var grein um áhrif rafsegulsviðs á heilsufar manna, eftir Sigurð Guðmundsson landlækni.
Aðalfundur Samorku 2005 var haldinn á Selfossi 11. mars s.l.
Í tilefni af Orkuþingi skóla hefur verið opnaður nýr og fróðlegur orkuvefur.
Veitustjórafundur Samorku var haldinn föstudaginn 10. des. sl. á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var fjallað um skipulagsmál Samorku í...
Á árinu 2004 voru liðin 100 ár frá því að Lækurinn í Hafnarfirði var virkjaður og rafmagni veitt í...
Tæknidagar TFÍ og VFÍ 2004 eru haldnir í Vetrargarði Smáralindar dagana 28. október til 2. nóvember n.k. Tæknidagarnir eru helgaðir...
150 ára ártíð Baráttu John Snow fyrir heilnæmu drykkjarvatni fyrir 150 árum var haldin hátíðlega á Íslandi af Samorku og...
Verkstjórnarnámskeið var haldið á Hótel Glym í Hvalfirði 4.- og 5.- okt. Áherslur var lögð á heimlagnir, öryggismál og mannleg samskipti.
Nefnd eigenda flutningsvirkja, sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði þann 4. júní s.l. hefur lokið störfum.
Þann 20. apríl sl. komu saman í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur menn sem á undanförnum áratugum hafa verið í forustusveitum...