Veitustjórafundurinn 2005 var haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 2. des. og var vel sóttur.
24. nóv. var Múlavirkjun á Snæfellsnesi tekin formlega í notkun. Það er Straumfjarðará sem hefur verið virkjuð og ...
Orkuveita Reykjavíkur fékk vottun 18. nóv. sl. á umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001 og ryðja þar brautina eins og oft áður. ...
Margra ára ferli og þriggja vikna málferlum í Danmörku er nú lokið með samkomulagi milli tveggja röraframleiðenda og fjögurra hitaveitna....
Samorka hélt fund 7. nóv. sl. um bilanaskráningu hitaveitna og vatnsveitna. Á fundinn mættu 17 manns frá 10 veitum. Þar...
Orkustofnun stóð fyrir ráðstefnu 27. okt. sl. um umhverfiskostnað og hvernig hann skuli metinn. Þar kom margt fróðlegt fram og...
Orkusenatið - félag orkumanna af eldrikynslóðinni, fór í dagsferð í heimsókn að Kárahnjúkum og leit á mestu virkjanaframkvæmdir Íslandssögunnar.
Ungverjar heimsóttu Samorku og voru fræddir um vatnsveitumál á Íslandi
Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands, Umhverfisfræðsluráð og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ráðstefnu um umhverfisstjórnun 28. sept. Þar var fjallað um hin...
Könnun á umfangi slysa og óhappa af völdum rafmagns hjá fagmönnum á rafmagnssviði.