Aðalfundur Samorku 9. feb. 2007

Fundurinn verður haldinn föstudaginn 9. feb.  n.k. á Grand Hótel Reykjavík . Hin formlegu aðalfundarstörf hefjast kl. 10.00. Síðan verður hádegisverðarfundur sem hefst kl.12.00 og koma þá boðsgestir til fundar. Á hádegisverðarfundinum verða flutt ávörp, Þorkell Helgason orkumálastjóri flytur erindi um orkumál á krossgötum og Ásgeir Margeirsson forstjóri Geysir Green Energy talar um framtíðarútrás íslenskrar jarðhitaþekkingar.

Sjá dagskrá hér

Skráning fer fram á skrifstofu Samorku, sími: 588 4430 eða með tölvupósti: odda@samorka.is