Tvö hitaveitunámskeið og eitt vatnsveitunámskeið í byrjun maí

Námskeið Samorku í maí Í maí verða haldin tvö námskeið fyrir hitaveitumenn. 3.-4. maí verður haldið námskeið um endurvirkjun og viðhald borhola. Og 10. og 11. maí verður haldið hið árlega námskeið um samsetningu hitaveituröra í samvinnu við Iðntæknistofnun. 11. maí verður haldið plastsuðunámskeið fyrir vatnsveitur. hjá Reykjalundi í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar um námskeiðin er hér til hægri á síðunni.