Samorka í Hús atvinnulífsins

Skrifstofa Samorku er flutt af Suðurlandsbrautinni og í Hús atvinnulífsins að Borgartúni 35. Við hlökkum til að eiga í framtíðinni meira og betra samstarf við Samtök atvinnulífsins og önnur aðildarfélög þeirra í Borgartúninu.