Samningur um ljósastaura- útboð á ljósaperum

Samningurinn um ljósastaurana er um afhendingu á að minnstakosti 8670 staurum á næstu þremur árum, fyrir kr. 178 milljónir. Að auki er í samningnum ákvæði um möguleika á framlengingu samningstíma um tvö ár.

Tilboðin í ljósaperuviðskiptin voru 8 frá 7 fyrirtækjum og eru um viðskiptin til þriggja ára. Tilboðin sem bárust voru á bilinu 10,6- 33,6 milljónir kr.  Úrvinnsla tilboða fer nú fram.