Samningur um kaup á ljósastaurum

Á fundi innkaupanefndar Samorku ,var í dag, 28. júní ákveðið að ganga til samninga við Sandblástur og Málmhúðun ehf á Akureyri um innkaup á ljósastaurum fyrir dreifiveitur Samorku.
Myndin er tekin þegar samkomulagið var handsalað.