Rammaáætlun: kynningarfundir og umsagnarferli

Verkefnisstjórn um rammaáætlun boðar á næstunni til kynningarfunda víða um land til að kynna niðurstöður faghópa. Fyrsti fundurinn verður Skriðunni, húsnæði menntavísindadeildar HÍ (áður KHÍ) við Stakkahlíð þriðjudaginn 9. mars kl. 14:00. Þá eru niðurstöður faghópanna til umsagnar til 19. apríl. Sjá nánar á vef verkefnisstjórnar um rammaáætlun.