Öryggið fyrst og fremst – ráðstefna 16. október

Fimmtudaginn 16. október stendur Dokkan fyrir ráðstefnu um öryggishegðun á vinnustöðum, í samvinnu við Samorku o.fl. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Natura, en nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má nálgast hér á vef Dokkunnar.