Orkuþörf: Forsendur og breytur 15. mars 202229. apríl 2022 Á ársfundi Samorku í dag, sem bar yfirskriftina Græn framtíð: Hvað þarf til? voru tölur um orkuþörf fyrir jarðefnaeldsneytislaust Ísland kynntar. Þar kom fram hver orkuþörfin er fyrir mismunandi samgöngumáta og sjá má á meðfylgjandi skjali. Einblödungur_v2Download Í meðfylgjandi grafi má leika sér aðeins með forsendurnar og sjá hvernig orkuþörfin breytist. Hér má sjá upptökuna af erindi Samorku Græn framtíð: Hvað þarf til? á ársfundi samtakanna: