Orkuþing skóla

Orkuþing skóla stendur dagana 25.- og 26. febrúar í Perlunni.

Það eru samtökin  NORDLAB, ásamt Samorku og nokkrum orkufyrirtækjum, sem standa að verkefninu, sem er að frumkvæð Norrænu ráðherranefndarinnar. 

Opnaður hefur verið fróðlegur og skemmtilegur Orkuvefur af því tilefni, sjá nánar Orkuvef skóla.