Orkan okkar – heimili morgundagsins

Sýningin er haldin á vegum Orkuveitu Reykjavíkur í tilefni af 100 ára afmæli rafvæðingar á Íslandi,  í náinni samvinnu við: Arkitektafélag Íslands, Ljóstæknifélag Íslands, Félag húsgagna- og innanhússarkitekta, Tæknifræðingafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands.

Dagskrá, sjá hér.                       

Í Vetrargarðinum býðst öllum tækifæri á að skoða "Framtíðarheimilið".  Síðustu daga hafa tugir manns unnið að því að byggja 300 fermetra framtíðarheilmili í Vetrargaðinum.  Þetta er eitthvað sem allir ættu að sjá.