Norræn ráðstefna um orkustjórnun

Dagana 27.-29. ágúst stendur Orkustofnun fyrir norrænni ráðstefnu í Hörpu um orkustjórnun, þar sem m.a. verður fjallað um varmadælur, orku í byggingum, mismunandi orkugjafa í hitaveitum, hitaveitur á Norðurlöndum, í Ungverjalandi o.fl. Ráðstefnan fer fram á ensku. Sjá nánar hér á vef Orkustofnunar.